Veiðiskálinn

From 10.000 kr. per night

Veiðimenn og konur sækja töluvert í Jónsbúð til að njóta dvalarinnar við Hlíðarvatn sem allra mest svo það er um að gera að tryggja sér svo sem eina nótt í sumar. Svefnpláss er einnig vel rúmt svo það fari vel um alla. Kofinn hentar afskaplega vel fyrir vinahópa eða fjölskyldur. Það er ekki rafmagn í kofanum heldur er notast við kerti til lýsingar og gaseldavél ásamt grilli fylgir aðstöðunni, sólpall er einnig að finna við kofann.

Sjá má húsreglur með því að smella hér.

Flokkur:
Skráðir félagsmenn fá afslátt. Greiða Félagsgjald!

Arriving/leaving

  • Check-in time 15:00
  • Check-out time 14:00

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Vertu fyrstur til að setja umsögn inn fyrir “Veiðiskálinn”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Karfan mín
Veiðiskálinn
From 10.000 kr. per nightSkoða nánar
Scroll to Top