Ný vefsíða SVFB

DEILA FRÉTT Á

Facebook
Twitter
LinkedIn

Stangaveiðifélag Borgarness hefur sett í loftið nýja vefsíðu sem að á að létta á öllu varðandi umsvif félagsins, félagsmenn greiða félagsgjald og fá svo mjög fljótlega á eftir félagsskýrteini. á síðunni er einnig bókunarvefur fyri Jónsbúð þar sem hægt er að sjá hvaða dagar eru lausir og bóka skálann. Stjórn félagsins vonar að þessi síða verði öllum til gagns. fréttir af starfi félagsins birtast hér inni og því gott að fylgjast með síðunni öðru hvoru svo að engin missi af neinu.

Karfan mín
Scroll to Top