Fluguhnýtingarkvöld
Stangaveiðifélag Borgarness, Flughnýtingar á Vesturlandi og Grillhúsið í Borgarnesi, halda sameiginlegt fluguhnýtingarkvöld mánudaginn 10. mars klukkan 19:00 í litla salnum í Grillhúsinu. Kristján Friðrikson og Helga Gísladóttir mæta og miðla af sinni reynslu. Það eru allir velkomnir á þetta kvöld og hvetjum við áhugasama sérstaklega konur, börn og unglinga til að mæta, Fluguhnýtingar henta flestum …